Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Vinnan júlí 2011

Brotið upp úr lestinni farið til Akureyrar í slipp settar upp söfnunnarlínur fyrir krækling sett út ein lína í bili

Dagsetning: 27.07.2011

Fjöldi mynda: 58

Vinnan júní 2011

Smáveigis í krækling svo í slipp á Skagaströnd mikið járn í lest tært verðum að fara til Akureyrar í viðgerð.

Dagsetning: 08.07.2011

Fjöldi mynda: 102

vinnan maí 2011

Grásleppuvertíð lauk með 86,5 tunnur eða 10388kg af sulli

Dagsetning: 05.06.2011

Fjöldi mynda: 109

Vinnan apríl 2011

Dagsetning: 03.05.2011

Fjöldi mynda: 69

Kræklingur fyrsta uppskera ...

Dagsetning: 17.04.2011

Fjöldi mynda: 86

Vinnan marz 2011

Unnið við að sökkva kræklingalínum,kollan búinn að borða af nokkrum línum. Vitjað um rauðmaganetin lítil veiði fyrst enn skánaði heldur þegar leið á mánuðinn.Börnin komu í heimsókn til okkar á öskudaginn við gáfum þaim harðfisk.svo voru grásleppunetin lögð frekar róleg veiði ennþá.

Dagsetning: 31.03.2011

Fjöldi mynda: 134

Flettingar í dag: 266
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 152
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 330947
Samtals gestir: 32390
Tölur uppfærðar: 7.10.2024 21:51:24