Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Vinnan marz 2011

Unnið við að sökkva kræklingalínum,kollan búinn að borða af nokkrum línum. Vitjað um rauðmaganetin lítil veiði fyrst enn skánaði heldur þegar leið á mánuðinn.Börnin komu í heimsókn til okkar á öskudaginn við gáfum þaim harðfisk.svo voru grásleppunetin lögð frekar róleg veiði ennþá.

Dagsetning: 31.03.2011

Fjöldi mynda: 134

Vinnan feb 2011

Dagsetning: 01.03.2011

Fjöldi mynda: 55

Myndir fyrir þorrablót 2011

Hef ekki gert neitt af því að setja myndir af öðru enn sjó og báta myndum og því sem tilheirir vinnunni,en nú langar mig að setja inn myndir sem ég skannaði fyrir þorrablótið.Myndirnar tóku á sínum tíma Haukur og Svana, Gógó, og ég , vona að þið hafið gaman af.

Dagsetning: 01.02.2011

Fjöldi mynda: 105

Vinnan jan 2011

Góð veiði framan af jan svo rólegt ca 23-24 tonn slæmt veður rifnar voðir flakað smáveigis í harðfisk annars frekar rólegt hjá okkur

Dagsetning: 01.02.2011

Fjöldi mynda: 31

Vinnan des 2010

Lítið róið í des, farið með menn frá hafró til að skoða straummælingaduflin. Héldum skötuveislu fyrir ættingja og vini svo vorum við nafnarnir farnir að fella grásleppunet

Dagsetning: 01.01.2011

Fjöldi mynda: 80

Kræklingur 2 2010

Seinni hluti árs 2010 sett í eina möppu

Dagsetning: 03.12.2010

Fjöldi mynda: 186

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 183
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 120266
Samtals gestir: 10198
Tölur uppfærðar: 2.6.2023 04:07:02