Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Sept 2013

Unnið við kræklingalínur farið með Grímsey til Akureyrar í slipp og er hún þar ennþá.

Dagsetning: 01.10.2013

Fjöldi mynda: 66

Ágúst 2013

Byrjuðum að róa 12 ágúst eftir sumarfrí góð veiði á ýsu,unnið við kræklingalínur skelin hefur stækkað mikið í sumar.

Dagsetning: 01.09.2013

Fjöldi mynda: 92

Vinnan Júlí 2013

Dagsetning: 01.08.2013

Fjöldi mynda: 136

Vinnan Júní 2013

Vegna bilunnar í myndavél eru fáar myndir sem ég tók á símann minn.

Dagsetning: 01.07.2013

Fjöldi mynda: 26

Maí 2013

Grásleppuveiðum lokið á Sigurey 2 65 tunnur, slæmt veður, mikill þari.

Dagsetning: 02.06.2013

Fjöldi mynda: 162

Grásleppuvertíð 2013 á Sigu...

Veiðin fór vel af stað gott veður framan af vertíð síðan brælur í lokin. Veiðin 96 tunnur af verkuðum hrognum.

Dagsetning: 28.04.2013

Fjöldi mynda: 54

Flettingar í dag: 284
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 152
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 330965
Samtals gestir: 32391
Tölur uppfærðar: 7.10.2024 22:42:37